27.10.2010 | 19:00
Decode
Hvernig ætli fjárhagsleg staða á Decode sé í dag?
Erfðakortið endurbætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þegar Decode fór í greiðslustöðvun fyrir tæpu ári síðan tóku kröfuhafar fyrirtækið yfir og lögðu í það fjármagn til reksturs í 2 ár, þ.e. út 2011.
Ég hef ekki heyrt að sú staða hafi breyst.
Karma (IP-tala skráð) 28.10.2010 kl. 00:17
Þá fer nú að draga til tíðinda. Kári hefur þá ár til að koma með eitthvað sem vekur athygli kröfuhafanna.
Pétur Óli Jónsson, 30.10.2010 kl. 13:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.