30.11.2010 | 17:12
Til hamingju!
Ég vil óska þeim sem náðu kjöri til hamingju.
Í fljótu bragði get ég ekki séð að þessir einstaklingar séu eitthvað verri en alþingismennirnir sem við höfum kosið.
Nú hvet ég þá sem sitja á stjórnlagaþingi að vinna af heilindum og hugsa fyrst og síðast um þjóðarhag.
Athyglisvert að þeir sem fengu flest atkvæði eru með fleiri atkvæði en alþingismaður er með bak við sig.
![]() |
25 kjörin á stjórnlagaþing |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.