Til hamingju!

Ég vil óska þeim sem náðu kjöri til hamingju.

Í fljótu bragði get ég ekki séð að þessir einstaklingar séu eitthvað verri en alþingismennirnir sem við höfum kosið.

Nú hvet ég þá sem sitja á stjórnlagaþingi að vinna af heilindum og hugsa fyrst og síðast um þjóðarhag.

Athyglisvert að þeir sem fengu flest atkvæði eru með fleiri atkvæði en alþingismaður er með bak við sig.   

 


mbl.is 25 kjörin á stjórnlagaþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband