27.11.2010 | 15:22
Allir á kjörstað. Viltu hafa bein áhrif?
Í fyrsta skipti er okkur boðið að hafa bein áhrif á grunnlög landsins. Grunnlögin móta samfélagið. Hefur þú kjark til að mæta og láta þína skoðun í ljós?
Ef þú vilt auðlindir í þjóðareign og ef þú ert með þjóðaratkvæðagreiðslum, þá vonast ég til að þú hafir kjark til að merkja við 9497.
Ég hef kjark til að fylgja mínum málum eftir.
13% kjörsókn í Reykjavík kl. 14 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.