27.11.2010 | 00:15
Hvað mun þetta þýða?
Veiðiheimildir gegn gjaldi er fyrirsögnin. Hver er þá fréttin? Er fréttin sú að gjald sé tekið? Varla því er útgerðin ekki að borga gjald nú þegar, þó það sé nú lágt.
Er fréttin þá auknar heimildir, en er átt við að þær verði boðnar út? Ég vona svo sannarlega að svo sé. Ef það er raunin þá erum við að tala um töluverðar breytingar.
Veiðiheimildir gegn gjaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.