Sjálfstæði dómstóla og eftirlit þeirra með öðrum handhöfum ríkisvalds.

Tryggja þarf sjálfstæði dómstóla.

Það þarf að vera hafið yfir allan vafa að skipun dómara sé með eðlilegum hætti. Því tel ég að Alþingi eigi að koma beint að kosningu dómara og að 2/3 þingmanna þurfi að samþykkja skipunina

Hægt er að lesa um önnur mál á heimasíðu minni

 

  • Undirstöður íslenskrar stjórnskipunar og helstu grunnhugtök hennar.
  • Skipan löggjafarvalds og framkvæmdarvalds og valdamörk þeirra.
  • Hlutverk og stöðu forseta lýðveldisins.
  • Sjálfstæði dómstóla og eftirlit þeirra með öðrum handhöfum ríkisvalds.
  • Ákvæði um kosningar og kjördæmaskipan.
  • Lýðræðislega þáttöku almennings m.a. um tímasetningu og fyrirkomulag þjóðaratkvæðagreiðslu, þar á meðal um frumvarp til stjórnskipunarlaga.
  • Framsal ríkisvalds til alþjóðastofnana og meðferð utanríkismála
  • Umhverfismál, þar á meðal um eignarhald og nýtingu náttúruauðlinda

 

Slóðin er peturoli.com 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband