23.11.2010 | 03:06
Gott framtak
Stjórnarskráin er okkar grunnplagg. Auðvitað á fara yfir stjórnarskránna með nemendum.
Það er hægt að fara yfir hana í efri stigum grunnskóla og svo ítarlegra í framhaldsskóla.
Kostur við að ,,kenna'' stjórnarskránna er að þá verður almenn vitneskja meiri.
Stjórnarskráin verði skyldunám | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.