1.11.2010 | 11:21
Gylfi og Ásgeir Sigurvinsson
Gylfi virðist vera að gera góða hluti í Þýskalandi. Það verður gaman að sjá framhaldið. Verður Gylfi stærra nafn en Ásgeir Sigurvinsson?
Mörk Gylfa Þórs með Hoffenheim í gær (myndband) | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gylfi stóð sig vel í síðasta leik. Vonandi var þetta ekki bara "dagsformið".
Í www.faz.net er eftirfarandi skrifað:
Zunächst wurde Chinedu Obasi im Strafraum von Schulz von den Beinen geholt, den Strafstoß verwandelte Sigurdsson eiskalt. Kurz danach flankte der Isländer gefühlvoll auf Ba, der sich die Chance per Kopfball nicht entgehen ließ.
Sigurdsson er auðvitað Gylfi.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 1.11.2010 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.