6.11.2010 | 22:02
Siðgæði, fróðlegt að sjá viðbrögð Alþingis
Margt áhugavert frá þjóðfundinum.Það verður fróðlegt að sjá hvernig alþingismenn bregðast við þessu
,,SiðgæðiAlþingi hlíti niðurstöðu stjórnlagaþings, nýrrar siðanefndar fólksins og alþingismenn fái sömu eftirlaunakjör og almenningur, en að auki missi þeir rétt til endurkjörs brjóti þeir af sér.''
Þetta verður fróðlegt.
- Alþingi hlíti niðurstöðu stjórnlagaþings
- Alþingismenn fái sömu eftirlaun
- Þeir missi rétt til endurkjörs brjóti þeir af sér
![]() |
Grunngildin skýrð á þjóðfundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2010 | 11:42
Það er áhugavert að fylgjast með þjóðfundi.
Ég vona svo innilega að það komi margt jákvætt út úr þjóðfundi. Þó þetta sé knappt form, þá á ég von á að niðurstaða þjóðfundar verði jákvæð.
Góður þjóðfundur er svo gott vegarnesti fyrir stjórnlagaþing.
peturoli.com
![]() |
Þjóðfundur er hafinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)