29.11.2010 | 21:08
Hefði Sigurður Kári trekkt að?
Það væri nú gaman ef Sigurður Kári hefði tekið þátt og boðið sig fram til stjórnlagaþings. Ætli hann hefði trekkt að og komið kjörsókn yfir 50%Sigurður Kári hefði vel getað sagt af sér þingmennsku til að láta gott af sér leiða.
Það kemur maður í manns stað, þetta getur varla verið flókið að hlusta á foringjann og elta hans skoðanir.
Við skulum nú fyrst sjá hvað kemur út úr stjórnlagaþingi áður en við rökkum það niður.
![]() |
Kosningaþátttakan áfall fyrir Jóhönnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)