Meiri spilling?

Ég skil þennan lista þannig að því neðar sem þú ert á listanum, því meiri spilling.

Svona kannanir eru ágætar í sjálfu sér, en þó langt frá því að vera einhver heilagur sannleikur.

Morgunblaðið hefði mátt vinna þessa grein betur.


mbl.is Spillingareinkunn Íslands lækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. október 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband