Færsluflokkur: Kjaramál

Alvarlegast af öllu eru snjóboltaáhrifin

Guðmundur segir

„Miðað við þær tillögur sem stjórnvöld eru með í dag í skattamálum þá rýrna ráðstöfunartekjur heimilanna um 30 milljarða á næsta ári. Það þýðir að þessir 30 milljarðar fara ekki inn í hagkerfið. Þeir fara bara beint inn í ríkissjóð sem þýðir enn meiri samdrátt. Hvorki fyrirtækin eða heimilin fara að framkvæma neitt undir þessum kringumstæðum. Ef ríkisstjórnin ætlar að halda áfram á þessari braut þá getur það ekki endað öðruvísi en að Ísland verði láglaunasvæði.“

En þetta er nefnilega vandamálið.  Ef tekjur lækka, þá hefur fólk minna á milli handanna, minni verslun, minni velta.

Í sjálfu sér er þetta ekki flókið, menn þurfa bara að sjá þetta og hafa kjark til að gera eitthvað. 


mbl.is Verðmætasta fólkið að fara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband