3.12.2010 | 12:11
Mjög gott framtak en...
Mér líst ágætlega á þessa niðurstöðu við fyrstu sýn. Auðvitað þarf maður að skoða þessar lausnir nánar til að geta séð heildarmyndina.
Ég er þó enn á því að afnám verðtrygginga sé besta afskriftin. Semsagt að festa vísitöluna við vístölu dagsins í dag.
En þetta er þó jákvætt skref og mun betra en status quo.
![]() |
60 þúsund heimili njóta góðs af |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)